top of page

LÁTTU KERTIN ENDAST BETUR !
Ósi kerti, styttu þá kveikinn. Of langur kveikur kallar á ósun. Hafðu ekki logandi kerti í dragsúgi. Kertið mun þá brenna ójafnt og lekur frekar niður.
Forðastu að geyma kertin í sterku ljósi. Litur þeirra dofnar.
Settu kertin í kæliskáp/frysti í 1 klst. áður en þú kveikir á þeim.
Þau munu þá brenna hægar. Ath. Pakkið þeim vel inn áður en þið setjið þau í frystinn
annars er hætta á að kveikurinn taki til sín raka.
Geymið ilmkerti í lokuðum pokum svo angan þeirra endist sem best.
Hér er skjal um hvernig skal umgangast Kerti, kertastjakar og kertaskreytingar.

bottom of page