Nú fer að húma að :)
og þá er tilvalið að eiga þessi yndislegu útikerti
Mér langar að vita hvernig ykkur líst á að fá jólakertin okkar eingöngu í glösum en ekki okkar hefbundnu kertum.
1.Viljið þið að eingöngu verði framleidd Jólakertin í glösum? Segðu okkur skoðun þína á því!
- Write an answer
- Write an answer
You can vote for more than one answer.
Þó langt sé til jóla að margra mati þá er þetta eitthvað sem við þurfum að vita til að geta komið sem best á móti þér viðskiptavinur góður. Við viljum að allir geti notið þess að versla sér falleg kerti yfir hátíðirnar og eins á öllum tímum ársins allt eftir þörfum hvers og eins.
Við þökkum öllum sem versluðu hjá okkur meðan afslátturinn stóð yfir í síðustu 3 daga.
Eins og fyrr sagði erum við á fullu í jólakertum og ætlum að vera með Kanilkertin fallegu,
og verður farið að gera kanilstanginar klárar í góðvirðinu sem leikur nú við Suðurlandið.
En meira er það ekki í augnabliku, en minnum á útikertin okkar þau eru í takmörkuðu úrvali.
Kær kveðja og hafið góðan dag :)
Helga í Töfraljósum.
תגובות