top of page

Loksins, loksins...

segja margar konur á Selfossi, við erum í þessum töluðu orðum að gera kerti með hinum vinsæla Myrru Special ilm sem ég gerði fyrir margt löngu fyrri Snyrtistofuna Myrru sem var hér á Selfossi. Við erum með vinnuheiti á þessum ilm sem við köllum Sólarlag, og ég held að það verði endanlegt heiti á þessum yndislega ilmi sem ég vann með Þórdísi Þórðardóttur snyrtifræðingi með meiru :)


Ný kerti mætt í hilluna
Sólarlag - nýr, gamall ilmur .

Hér er þessi yndislegu kerti mætt.















 

Við bættum einnig við einum vetrar - jólailmi sem heiti Mjúk Myrra. Hlýr ilmur með smá sítrus.





 

Nú er veturinn loksins mættur á Suðurlandið og við erum ánægð að sjá alvöru snjó loksins og það á Aðventunni, enda var síðasti vetur frekar kaldur og jörð meira og minna auð.




Þá er þetta komið í bili, þangað til næst kær kveðja, Helga í Töfraljósum







Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ

Persónuverndastefna: sjá hér

©1999-20224BY TÖFRALJÓS - ILMKERTAGERÐ - KERTAGALLERÝ. 

©höfunduréttur Töfraljós
bottom of page