top of page

Ljósið sem skín að lokum,

við höfum verið að gera kertin okkar með miserfiðum verkefnum sem lífið hefur kastað á okkur eins og gengur og gerist, en við horfum alltaf bjartsýn til framtíðar og þegar á næsta hausti ættum við að vera komin vel á skrið og farin að njóta lífsins á okkar hátt.

Þannig að þetta haust höfum við þurft að takmarka okkur og nú þegar nálgast nóvember þá viljum við minna þá sem vilja fá Aðventukerti frá okkur að hafa samband.

Næstu 2-3 vikurnar verð ég lítið við en þá er um að gera að hitta á hann Steina minn og hann mun leiða ykkur í gegnum það sem er nýtt hjá okkur :)

En elskið lífið og brosið, það gerir allt betra :)

kær kveðja, Helga Elínborg í Töfraljósum




Comments

Rated 0 out of 5 stars.
No ratings yet

Add a rating

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page