top of page

Bleikur Október nálgast...

Við gefum alltaf í happadrættið hjá Krabbameinsfélagi Árnesinga sem heldur veglegt Bleikt boð á hótelinu hér á Selfossi. Okkur datt í hug að þið hefðuð gaman að sjá hvernig kertin eru sem við gefum.


Bleika Slaufan - íslensk ilmkerti

Þetta er í fyrsta skipti sem við sérhönnum miða á þessi kerti. En okkur þykkir afskaplega vænt um þennan félagskap og finnum að hann er svo miklu meira en nauðsynlegur í nærsamfélaginu hér á Suðurlandi.


Njótið þessara yndælu haustdaga sem nú fara í hönd, þangað til næst,

kær kveðja, Helga í Töfraljósum

Komentarji

Ocena 0 od 5 zvezdic.
Ni še ocen

Dodaj oceno

Hér er hægt að skoða það sem áður hefur birst.

Archive

Search By Tags

Follow Us

  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page