Ummæli Viðskiptavina...
Sæl Nafna mín
Ég kveikti á Jólaepla kertinu og svilkona mín vill fá 2 stk sem ér að panta fyrir hana hér með. Frábær ilmum! Takk fyrir mig og gleðilega hátíð.
Helga á Sauðárkróki.
Ótrúlega ánægð með kertin
hjá Töfraljósum, dásamleg lyktin og svo fallega unnin
Ég mun svo sannarlega versla fleiri! Súsanna
Ég keypti bæði jólagjafir og fyrir mig
þessi dásamlegu kerti, mér fannst mitt algjört æði og þær sem fengu í jólapakkann sinn voru virkilega ánægðar.
Takk fyrir frábærar tækifærisgjafir og heimilisprýði. Berglind
Góðan daginn
Þú ert að biðja um smá álit mín kæra,ekki nema sjálfsagt.Þessar vörur þínar eru einfaldlega bestu kertavörur og ilmir í glösum sem ég hef prufað.Hef ekki keypt mér kerti hjá öðrum síðan ég byrjaði að versla við þig nema teljósin..Hvað getur maður sagt annars? Einu sinni prufað og þú verður ekki fyrir vonbrigðum.
Kveðja Elín