J Ó L A I L M I R
Jólin eru stór ţáttur í framleiđslu á kertum. Viđ bjóđum upp á margar "jólailmi" á öđrum tímum en bara um jólin. Hér getiđ ţiđ keypt ţá ilmi sem ekki eru til nema fyrir jólin
Mals shoppingcard - öruggt pantanakerfi
Skođa körfu

Töfraljós - ilmkertagerđ


Jólailmir - Jólanammi
 
Appelsína
kr. 850.-Töfraljós - Ilmkertagerđ
Jólailmir
 
Jólatré
kr. 850.-
Jólin eru ađ koma - Jólailmur
 
Jólin eru ađ koma
kr. 850.-
Ţetta er yndisleg blanda af kryddblöndu, kanil, negul og múskati. 
Kanill
kr. 850.-
Hér er hin eini sanni jólailmur, kanillinn hefur fylgt jólunum svo lengi sem elstu menn muna, ţessi ilmur er einn af okkar vinsćlustu ilmum, hann er svo ekta kanill ilmur.Jólatré - ilmandi stofa af greni
 
Jólatré
kr. 850.-
Já jólatré ţessi ilmur er frábćr ef ţú ert međ gervijólatré ţá er Jólatré tilvalin til ađ fá greniilm heim í stofu. 
Jól viđ Arineld
kr. 850.-
Rauđ kerti. 
Gómsćt epli
kr. 850.-
Eplin eru ómissandi á borđum um jólin, og ţessi ilmur hér gerir góđ jól betri 
Noel
kr. 850.-
rauđ kerti greniilmur međ kryddi


Piparminta - ilmkerti
 
Piparminta
kr. 850.-
Ţarf ađ segja eitthvađ meira, ţetta er samt mild og sćt


UPPSELD
Piparminta - ilmkerti
 
Brjósykurinn hans afa
kr. 850.-
Ţetta minnir á afa og ilminn sem kom út úr skrifborđsskápnum hans, ţetta er bismark brjósykur.