G Y Đ J U R
Rómanskar gyđjur hafa löngum veriđ mörgu ljóđskáldinu hugleiknar en mér datt í hug ađ setja ţćr fram í litum og ilmum.


Bookmark and Share


Mals shoppingcard - öruggt pantanakerfi
Skođa körfu
 
Afrodita -
kr. 9250.-
er verndargyđja ástar, fegurđar og kynferđislegs algleymis, ţín innri gyđja. Ţó sumir kunni ađ halda hana grunnhyggna ţá býr hún yfir meiri dýpt en augađ sér. Og ţví til viđbótar býr hún yfir krafti og sjálfstjórn.

Áttkantur 27 cm hár
Ilmur: Kampavín


 
Artemis
kr. 9250.-
er gyđja óbyggđanna og villtra dýra, en síđar varđ hún einnig gyđja fćđandi kvenna. Hún var skírlíf og bađ ung föđur sinn, guđinn Zeus, ađ veita sér eilífan meydóm. Hún ţótti ćgifögur en gat um leiđ veriđ afar köld. Hún var ćtíđ vopnuđ boga og örvum og var mjög grimm hverjum ţeim sem gerđi á hlut hennar eđa ţeirra villtu dýra sem hún verndađi. Hún naut sín best á hlaupum međ dýrunum í skóginum.

Áttkantur 27 cm hár
Ilmur: Kletta - Skógur


 
Hestía
kr. 9250.-
var hin góđa gyđja eldstćđisins. Hún giftist aldrei, en eingöngu vegna ţess ađ svo margir voru hrifnir af henni og hún gat ekki hugsađ sér ađ sćra nokkurn ţeirra umfram annan. Hestia var blíđust grísku gođanna og var algjört ćđi.

Kerti Áttkantur 27 cm hár
Ilmur: Dísarunni


 
Hera
kr. 9250.-
var drottning guđanna, gyđja hjónabands og fćđinga. Hún var afar afbrýđisöm og má gera ráđ fyrir ađ ţađ hafi stafađ af villtu lífi manns hennar Zeusar sem jafnframt var bróđir hennar. Hera ţótti fylgjast vel međ öllu sem á gekk í henni veröld og ţótti jarđbundin.

Kerti Áttkantur 27 cm hár
Ilmur: Fresía


 
Athena
kr. 9250.-
var hin gríska gyđja ţekkingar, lista, réttlćtis, hćfileika, stríđs og iđnađar hverskonar. Hún var hrein mey en ţótti samt sem áđur hálfgerđur kvenhatari. Ţrátt fyrir ţetta reyndist hún ţví fólki vel sem henni líkađi viđ. Ţađ hafa svo sem allir sínar veiku hliđar.

Kerti Áttkantur 27 cm hár
Ilmur: Vanilla


 
Gaia
kr. 9250.-
er gyđja jarđarinnar og stundum kölluđ Móđir Jarđar. Gaia tók sér Uranus son sinn sem eiginmann og átti međ honum 12 börn. Ţess utan eignađist hún fjölda barna međ öđrum, og ţar á međal ţrjú skrímsli. Ţegar hún ţreyttist á barneignum međ Uranusi bađ hún annan son sinn Cronus ađ hjálpa sé ađ gelda Uranus, sem og hann gerđi.Hún varđi annars börn sín og elskendur međ kjafti og klóm ef einhver gerđi á hlut ţeirra.

Kerti Áttkantur 27 cm hár
Ilmur: Rós